Bannað að kasta hrísgrjónum yfir brúðhjón í Feneyjum

Frá Markúsartorgi í Feneyjum
Frá Markúsartorgi í Feneyjum

Yfirvöld í Feneyjum hafa ákveðið að leggja bann við því að hrísgrjónum sé kastað yfir brúðhjón í borginni. Er bannið liður í viðleitni borgaryfirvalda til að draga úr fjölgun dúfna. Talið er að um 40 þúsund dúfur haldi til í Feneyjum og kvarta borgaryfirvöld yfir öllum skítnum sem þeim fylgja.

Borgaryfirvöld vilja einnig banna að dúfunum sé gefið á Markúsartorgi en þeir sem selja dúfnafóður í borginni hafa lagst mjög gegn því að bannið verði sett á.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir