Leikari í Prison Break dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi

Lane Garrison kemur út úr dómssal í mars sl.
Lane Garrison kemur út úr dómssal í mars sl. AP

Bandaríski leikarinn Lane Garrison var í dag dæmdur í 40 mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur sem leiddi til dauða táningsstúlku í desember sl. Leikarinn, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Prison Break, ók ölvaður á tré þann 2. desember og lést menntaskólaneminn Vahagn Setian, sem var farþegi í bílnum, í árekstrinum. Tvær fimmtán ára stúlkur sem einnig voru í bílnum sluppu ómeiddar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir