Jerry Seinfeld tók flugið í kvikmyndahúsum í N-Ameríku

Jerry Seinfeld og eiginkona hans Jessica Seinfeld
Jerry Seinfeld og eiginkona hans Jessica Seinfeld AP

Kvikmynd Jerry Seinfeld Bee Movie var vinsælasta kvikmyndin í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina. Önnur aðsóknamesta myndin um helgina var American Gangster og í því þriðja er Fred Claus. Mjög óvanalegt er að kvikmynd leiki sama leik og Bee Movie gerði, að fara í fyrstu viku í annað sæti listans en takast síðan að ná efsta sæti hans viku síðar.

1. Bee Movie, 26 milljónir dala
2. American Gangster, 24,3 milljónir dala
3. Fred Claus, 19,2 milljónir dala
4. Lions for Lambs, 6,7 milljónir dala
5. Dan in Real Life, 5,9 milljónir dala
6. Saw IV, 5 milljónir dala
7. The Game Plan, 2,4 milljónir dala
8. P2, 2,2 milljónir dala
9. 30 Days of Night, 2,1 milljón dala
10. Martian Child, 1,75 milljónir dala

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Með réttum félaga getur þú myndað sterkt bandalag til að hrinda áhugamálum þínum í framkvæmd. Mundu samt að ganga hægt um gleðinnar dyr svo ekki fari allt í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Með réttum félaga getur þú myndað sterkt bandalag til að hrinda áhugamálum þínum í framkvæmd. Mundu samt að ganga hægt um gleðinnar dyr svo ekki fari allt í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir