Mike Tyson dæmdur í sólarhrings fangelsi

Mike Tyson.
Mike Tyson. AP

Hnefaleikakappinn Mike Tyson var í dag dæmdur í sólarhrings fangavist, auk þriggja ára skilorðsbundins fangelsis, fyrir fíkniefnavörslu og akstur undir áhrifum. Í síðasta mánuði játaði Tyson sekt í málinu, og átti allt að fjögurra ára og þriggja mánaða fangelsisvist yfir höfði sér.

Tyson var stöðvaður á svarta BMW-inum sínum í Scottsdale í Arizona eftir að hafa verið að skemmta sér á Pussycat Lounge þar í borg. Lögreglumaður greindi frá því að hann hefði séð Tyson þurrka hvítt efni af mælaborði bílsins og rödd boxarans hefði verið drafandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir