Evel Knievel látinn

Ofurhuginn Evel Knievel, sem varð heimsfrægur á áttunda áratugnum fyrir að sýna áhættuatriði á vélhjóli, lést í dag 69 ára að aldri.

Barnabarns Knievels staðfesti þetta í samtali við fjölmiðla. Hann hafði verið heilsuveill undanfarin ár, en hann þjáðist m.a. af sykursýki og lungnasjúkdómi.

Árið 1999 var skipt um lifur í Knievel en hann var þá hætt kominn vegna lifrabólgu C. Talið er að hann hafi veikst í kjölfar blóðgjafar sem hann fékk eftir að hann meiddist í einu glæfraatriða sinna.

Evel Knievel sést hér í tilbúinn í slaginn árið 1974.
Evel Knievel sést hér í tilbúinn í slaginn árið 1974. AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir