„Síðan hefur ekkert með mig að gera"

„Síðan hefur ekkert með mig að gera. Þetta er eitthvert grín," segir Jón Gnarr um Myspace-síðu sem nýverið sett upp í hans nafni.

Á síðunni hafa aðdáendur sent Jóni skilaboð og þakkað honum fyrir leiksigra sína. Jónhefur brugðið sér í allra kvikinda líki í gegnum tíðina, nú síðast í gervi Georgs Hallfreðarsonar í Næturvaktinni. Myspace-vinir „Jóns" eru sérstaklega ánægðir með þættina.

„Mér finnst leiðinlegast að það er verið að plata fólk þarna," segir Jón. „Fólk er að skrifa þarna inn og heldur að það sé ég. Um leið og maður fer að meiða fólk eða hræða það er það hætt að vera fyndið."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir