Borat og Ali G heyra sögunni til

Borat telst seint góð fyrirmynd
Borat telst seint góð fyrirmynd Reuters

Grínistinn Sacha Baron Cohen segist hættur að leika blaðamanninn Borat og rapparann Ali G. Cohen segir vissulega erfitt að kveðja þá félaga þar sem honum hafi verið farið að þykja vænt um sköpunarverks sín.

Cohen segir að vissulega sé ákvörðunin lík því að kveðja ástvin, en hins vegar eyðileggi formið í rauninni sjálft sig. „Þetta er vandinn við velgengnina, þótt hún sé frábær, í hvert sinn sem einhver sér kvikmyndina um Borat þá fækkar þeim sem hægt er að „taka" með Borat aftur."

Ekki fylgir sögunni hvað Cohen hyggst taka sér fyrir hendur næst, en sögusagnir eru uppi um að í bígerð sé kvikmynd um „Bruno", sem er enn eitt hugarfóstur grínistans, samkynhneigður austurrískur tískufréttamaður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lendir í útistöðum við náinn vin og tilfinningar þínar eru í uppnámi. Forðastu að vera með stóryrtar yfirlýsingar um líf annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lendir í útistöðum við náinn vin og tilfinningar þínar eru í uppnámi. Forðastu að vera með stóryrtar yfirlýsingar um líf annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg