Sýning ársins í Sigurhæðum

Ingibjörg afhenti Lilju kverið sitt, Pastel nr. 38. Það kemur …
Ingibjörg afhenti Lilju kverið sitt, Pastel nr. 38. Það kemur út í 100 eintökum, og er eintak Lilju nr. 50. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Sýning ársins 2024 opnaði í dag í menningarhúsinu í Sigurhæðum á Akureyri.

Myndlistarmennirnir og hjónin Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Ragnar Kjartansson unnu verk sérstaklega fyrir Sigurhæðir í ár.

Hönnuður sýningarinnar var Þórarinn Blöndal en fjöldi listamanna og fræðifólks kom að bakgrunnsvinnu og framsetningu hennar.

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, flutti ávarp.

Lilja ávarpar hér hópinn við opnun Sýningar ársins.
Lilja ávarpar hér hópinn við opnun Sýningar ársins. mbl.is/Þorgeir Baldursson
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt að starfið sé skemmtilegt er þér líka hollt að líta upp og gefa þér tíma til að sinna persónulegum hugðarefnum þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt að starfið sé skemmtilegt er þér líka hollt að líta upp og gefa þér tíma til að sinna persónulegum hugðarefnum þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio