Radiohead vill grænni áheyrendur

Thom Yorke söngvari Radiohead.
Thom Yorke söngvari Radiohead. AP

Hljómsveitin Radiohead lætur sér annt um umhverfið, Colin Greenwood, bassaleikari sveitarinnar hefur skrifað á bloggsíðu Radiohead að hljómsveitin muni framvegis einkum halda tónleika í miðborgum, til að stuðla að því að aðdáendur sveitarinnar noti almenningssamgöngur. Þetta kemur fram á vefsíðu tónlistartímaritsins NME.

 Hljómsveitin lét taka út mengunarmál sveitarinnar og varð niðurstaðan sú að með þvi að færa hljómleika frá smærri tónleikastöðum var hægt að minnka útblásturinn. Þá eru aðdáendur beðnir um að fljúga ekki til að komast á tónleika og fjölmenna í bíla ef þannig er farið á staðinn.

Radiohead gaf síðustu plötu sína, In Rainbows, út á netinu, en þannig má segja að sveitin hafi þegar stigið skref í átt að umhverfisvænni markaðssetningi því þannig sparast bæði plastið sem notað er í geisladiska og spor kaupendanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir