Maharishi Mahesh Yogi látinn

Maharishi Mahesh Yogi, sem um tíma var hugleiðslukennari Bítlanna, lést á heimili sínu í Vlodrop í Hollandi í kvöld, 91 árs að aldri. Maharishi kenndi svonefnda háspekilega hugleiðslu samkvæmt forskrift Hindúa og eftir því sem árin liðu naut hún aukinnar virðingar. 

Maharishi byrjaði að kenna hugleiðslu árið 1955 og árið 1959 stofnaði han skóla í Bandaríkjunum. Það vakti hins vegar heimsathygli þegar Bítlarnir fóru til Rishikesh á Indlandi árið 1968 þar sem Maharishi  rak stofnun.

Þótt það slettist upp á vinskapinn milli Maharishi og Bítlanna varð hann eftirsóttur kennari og byggði upp mikið viðskiptaveldi.

Maharishi Mahesh Yogi.
Maharishi Mahesh Yogi.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir