Hótelstarfsmenn hneykslaðir á kröfum Madonnu

Madonna á Cannes kvikmyndahátíðinni.
Madonna á Cannes kvikmyndahátíðinni. Reuters

Söngkonan Madonna hneykslaði nýlega starfsmenn Carlton hótelsins í Cannes með háleitum kröfum fyrir komu hennar á hótelið. 

Madonna krafðist þess að hitastigið á hótelherbergi hennar, sem kostar 150.000 krónur fyrir nóttina, væri haldið í 30 gráðum allan tímann sem hún dvelst þar, og að herbergið væri fyllt ferskum blómum og ilmkertum.  Þá krafðist hún þess að krókur yrði hengdur í loftið á herberginu og að tvö líkamsræktartæki yrði sett þar inn fyrir hana og eiginmann hennar, Guy Ritchie.

Madonna er stödd á Cannes kvikmyndahátíðinni til þess að kynna heimildamynd sína „I am because we are", sem fjallar um aðstæður HIV smitaðra barna í Malaví.  Madonna ættleiddi yngsta son sinn, David, frá Malaví árið 2006.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lendir í útistöðum við náinn vin og tilfinningar þínar eru í uppnámi. Forðastu að vera með stóryrtar yfirlýsingar um líf annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lendir í útistöðum við náinn vin og tilfinningar þínar eru í uppnámi. Forðastu að vera með stóryrtar yfirlýsingar um líf annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav