Ekki vinkonur lengur

Sienna Miller telur Kieru Knightley hafa svikið sig.
Sienna Miller telur Kieru Knightley hafa svikið sig. Reuters

Leikkonurnar Kiera Knightley og Sienna Miller urðu góðar vinkonur við tökur á kvikmyndinni The Edge Of Love sem frumsýnd var í London í síðustu viku. Nú hefur hinsvegar slest upp á vinskapinn samkvæmt heimildum Daily Mail.

Miller mun vera mjög sár yfir því að Knightley var valin fram yfir hana til þess að leika Elizu Doolittle í endurgerð á klassísku kvikmyndinni My Fair Lady. Audrey Hepburn fór með hlutverkið þá og Miller mun hafa verið mjög áhugasöm um að fylgja í hennar fótspor og jafnvel farið í söngtíma til þess að undirbúa sig. Hún sagði vinkonu sinni frá áformum sínum en Knightley fór þrátt fyrir það í prufu og hefur nú verið ráðin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir