Ásdís Rán í kvikmynd

Ásdís Rán Gunnarsdóttir.
Ásdís Rán Gunnarsdóttir. mbl.is

Svo virðist sem fegurðardísin Ásdís Rán sé búin að landa hlutverki í næstu kvikmynd leikstjórans Alans Jordan. Frá þessu segir Ásdís Rán á bloggi sínu og kemur þar enn fremur fram að ráðgert sé að taka myndina upp á Íslandi næsta sumar.

Ásdís er þó með báða fætur á jörðinni og dregur í efa að um einhverja stórmynd sé að ræða en óneitanlega verði gaman að prufa þó hún hafi nú aldrei litið á sig sem leikkonu. Bendir hún áhugasömum á að senda sér línu á netfangið asdis@model.is, hafi þeir áhuga á að komast í myndina. Og ef forvitnin er að drepa þá sem ekkert vita um Alan Jordan, þá leikstýrði hann m.a. myndunum Gentleman B og Terminal Bliss en Luke gamli Perry lék í þeirri síðarnefndu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir