Eldflaugamaðurinn komst yfir Ermarsund

Svissneska ævintýramanninum,  Yves Rossy, tókst ætlunarverkið nú rétt í þessu: að fljúga yfir Ermarsund á sérútbúnum vængjum með þotuhreyfli. Rossy hætti við flugið í gær vegna þess að veður var óhagstætt í Bretlandi. Flugið milli Calais í Frakklandi til Dover á Englandi, alls um 35 km að lengd, tók um tólf mínútur.

Rossy er því fyrstur til að fljúga yfir sundið með þessum hætti en hann flaug sömu leið og franski flugmaðurinn Louis Bleriot, sem varð fyrstur til að fljúga yfir Ermarsund fyrir 99 árum.

Yves Rossy á flugi
Yves Rossy á flugi AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir