Góðir gestir á tónleikum Madonnu

Britney Spears og Madonna
Britney Spears og Madonna WIN MCNAMEE

Britney Spears og Justin Timberlake munu koma fram á tónleikum Madonnu í Los Angeles í kvöld. Staðfesti útvarpsmaðurinn Ryan Seacrest þetta í þætti sínum í gær.

„Ég get ekki beðið með að segja ykkur þetta. Ef Justin og Britney enda uppi á sviði með Madonnu þá veit ég ekki hvort ég eigi nokkurn tíma eftir að sjá annað eins." Hann bætti við að hann myndi koma með nánari upplýsingar í þætti sínum í dag og þær myndu koma þægilega á óvart.

Ef útvarpsmaðurinn reynist hafa rétt fyrir sér þá yrði það í fyrsta skipti sem Spears og Timberlake kæmu fram saman síðan þau hættu saman árið 2002.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir