Ástargúrúinn tilnefndur til sjö Razzie-verðlauna

Mike Myers sem ástargúrúinn.
Mike Myers sem ástargúrúinn.

Gamanmyndin The Love Guru, með Mike Myers í aðalhlutverki, hefur verið tilefnd til sjö Gullinna hindberja (e. Golden Raspberries, oftast kölluð Razzies). Árlega eru verstu myndir ársins tilnefndar til þessara alræmdu verðlauna.

Myers, ásamt mótleikurum sínum þeim Jessica Alba, Ben Kingsley og Verne Troyer, eru öll tilnefnd í flokknum versti leikarinn.

Dægurdrottningin Paris Hilton er tilnefnd til þriggja verðlauna í ár, en hátíðin fer fram deginum áður en sjálfs Óskarsverðlaunin eru afhent.

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár verða hins vegar kynntar með formlegum hætti á fimmtudag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir