Jóhanna hamrar járnið meðan það er heitt

Jóhanna Guðrún.
Jóhanna Guðrún.

Þrátt fyrir ungan aldur virðist söngkonan Jóhanna Guðrún vera eldri en tvævetur þegar kemur að markaðsmálum. Eins og alþjóð trúlega veit verður Jóhanna fulltrúi Íslands í Evróvisjón í Moskvu í maí, en síðan hún var valin hefur hún notið mikilla vinsælda hér á landi. Þannig vermir hún til dæmis efsta sæti lagalistans hér í Morgunblaðinu með vinsælasta lagi landsins, „Is It True“.

Jóhanna hefur greinilega ákveðið að hamra járnið meðan það er heitt því nú auglýsir hún grimmt plötu sína, Butterflies and Elvis, sem kom út um mitt síðasta ár. Í auglýsingunni er platan hins vegar sögð ný, sem er greinilega teygjanlegt hugtak.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir