Hera og Friðrik Ómar syngja bakraddir

Jóhanna Guðrún.
Jóhanna Guðrún.

Þau Hera Björk og Friðrik Ómar munu syngja bakraddir þegar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir stígur á svið í Moskvu í maí og syngur lag sitt, Is It True, í Eurovision söngvakeppninni. Þetta kemur fram á vefnum Esctoday, sem sérhæfir sig í fréttum af Eurovision.

Friðrik Ómar söng íslenska lagið í keppninni í Belgrad í fyrra ásamt Regínu Ósk og Hera Björk var meðal bakraddasöngvara. Raunar munaði litlu, að hún keppti í Moskvu í ár fyrir hönd Dana.

Ísland tekur þátt í undankeppni Eurovision í Moskvu 12. maí. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt að starfið sé skemmtilegt er þér líka hollt að líta upp og gefa þér tíma til að sinna persónulegum hugðarefnum þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt að starfið sé skemmtilegt er þér líka hollt að líta upp og gefa þér tíma til að sinna persónulegum hugðarefnum þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio