Aftur og aftur og...

Kappakstursmenn lenda líka í óhöppum þrátt fyrir alla sína þjálfun.
Kappakstursmenn lenda líka í óhöppum þrátt fyrir alla sína þjálfun. Reuters

Þýsk kona frá Berlín lenti nýlega í þremur umferðaróhöppum á innan við klukkustund, að sögn lögreglunnar. Alls skemmdust sjö farartæki í óhöppunum en konan, sem er 69 ára, slapp nær ómeidd.

 Fyrst ók hún á þrjá bíla þegar hún var að reyna að yfirgefa bílastæði við stórmarkað á eynni Usedom við Eystrasalt. Síðan steig hún óvart á bensíngjöfina og þeysti yfir húsagarð og hafnaði loks á húsinu sjálfu. Var hún til öryggis flutt á sjúkrahús en á leiðinni ók vörubíll á sjúkrabílinn.

 ,,Hún var í raun heppin vegna þess að enginn slasaðist alvarlega í þessum óhöppum," sagði talsmaður lögreglunnar í Zinnowitz, Axel Falkenberg. ,,Þetta minnti svolítið á dómínóspil hjá henni."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir