Íslandsvinum fjölgar

Dave Grohl í Laugardalshöllinni fyrir nokkrum árum.
Dave Grohl í Laugardalshöllinni fyrir nokkrum árum. mbl.is/Sverrir

Íslandsvinurinn Dave Grohl, leiðtogi bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, og Jordyn kona hans hafa eignast dóttur. Grohl segir, að stúlkan, Harper Willow Grohl, hafi fæðst 17. apríl, hafi vegið tæpar 14 merkur og verið 51 sentimetrar að lengd  „...og hefur hrikalega hátt."

Grohl segir, að Harper Willow sé nefnd eftir afabróður hans, Harper Bonebrake.

Grohl og kona hans eiga fyrir 3 ára dóttur, sem heitir Violet. Þau giftu sig árið 2003.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir