Var hálft fimmta ár í skápnum

Larhonda Marie McCall hefur verið handtekin, grunuð um að halda …
Larhonda Marie McCall hefur verið handtekin, grunuð um að halda syni sínum föngnum í fataskáp árum saman.

Kona hefur verið handtekin í borginni Oklahoma í Bandaríkjunum eftir að 14 ára sonur hennar tilkynnti yfirvöldum að hann hefði flúið að heiman og greint frá því að hann hefði að mestu leyti verið látinn dúsa inni í skáp síðastliðið fjögur og hálft ár. Þetta kemur fram á fréttavef New York Times.

Drengurinn kom í húsnæði þjóðvarðliðsins í Oklahoma borg, vannærður og þótti bera merki ofbeldis. Öryggisvörður þar lét lögregluna vita, drengurinn var færður á sjúkrahús og móðir hans síðan handtekin ásamt vini sínum. Þau skötuhjúin hafa verið ákærð fyrir illa meðferð á drengnum og vanrækslu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson