Abba og Genesis í Frægðarhöll rokksins

Sænska poppsveitin Abba.
Sænska poppsveitin Abba. AP

Sænska poppsveitin Abba og bresku proggrokkararnir í Genesis eru á meðal þeirra sem hafa verið teknir inn í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum.

The Stooges, Jimmy Cliff og The Hollies eru einnig á meðal þeirra sem eru þessa heiðurs aðnjótandi, en listamennirnir verða teknir inn með formlegum hætti við hátíðlega athöfn í New York 15. mars nk.

Fjölmargir komu til greina í ár. M.a. bandarísku fönkrokkararnir í Red Hot Chili Peppers og glysrokkararnir í Kiss.

Það þykir harla ólíklegt að Abba, sem lagði upp laupana árið 1983, muni taka lagið á hátíðinni, að því er fram kemur á vef breska útvarpsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Með réttum félaga getur þú myndað sterkt bandalag til að hrinda áhugamálum þínum í framkvæmd. Mundu samt að ganga hægt um gleðinnar dyr svo ekki fari allt í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Með réttum félaga getur þú myndað sterkt bandalag til að hrinda áhugamálum þínum í framkvæmd. Mundu samt að ganga hægt um gleðinnar dyr svo ekki fari allt í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir