Ævisagan verði kvikmynduð

Osbourne fjölskyldan á góðri stund.
Osbourne fjölskyldan á góðri stund. LUKE MACGREGOR

Ozzy Osbourne á í viðræðum við kvikmyndaframleiðendur um að koma sjálfsævisögu sinni, I am Ozzy, á hvíta tjaldið. Eiginkona hans, Sharon Osbourne, vill að leikkonan Carey Mulligan, fari með hlutverk sitt í myndinni.

Mulligan fékk á sínum tíma tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinni í myndinni An Education star og segir Sharon við fjölmiðla vestanhafs að leikkonan sér kjörin í hlutverkið. Hún sé frábær í alla staði.

Osbourne fjölskyldan situr ekki auðum höndum. Sharon og dóttirin Kelly Osbourne undirbúa nú gerð sjónvarpsþátta þar sem fjallað verður um hvernig mæðgur geta bætt erfið samskipti sín í milli. Í því skyni ætla þær að ferðast um Bandaríkin og taka mæðgur tali.

Carey Mulligan
Carey Mulligan TOBY MELVILLE
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir