Brad Bird leikstýrir fjórðu Mission: Impossible myndinni

Tom Cruise
Tom Cruise Reuters

Brad Bird sem leikstýrði Monster á sínum tíma mun leikstýra fjórðu kvikmyndinni um njósnarann Ethan Hunt. Tom Cruise, sem fer með hlutverk Hunt í nýju myndinni líkt og hinum þremur staðfestir þetta við tímaritið Empire.

Fjögur ár eru liðin frá því síðasta myndin kom út en Mission: Impossible-myndirnar hafa malað gull og því telja menn það góð viðskipti að leggja í þá fjórðu.

Að sögn Cruise er allt frágengið varðandi samninginn við Bird og segir Bird afar hæfileikaríkan. Framleiðandi myndarinnar verður JJ Abrams en hann framleiddi einnig þriðju myndinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta við vin gæti fengið þig til að breyta markmiðum þínum eða framtíðaráformum lítilsháttar. Komdu hugmyndum þínum á framfæri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta við vin gæti fengið þig til að breyta markmiðum þínum eða framtíðaráformum lítilsháttar. Komdu hugmyndum þínum á framfæri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka