Hundrað dala handaband

Jólasveinninn í öllu sínu veldi
Jólasveinninn í öllu sínu veldi Reuters

Dularfullir jólasveinar hafa komið íbúum í Norður-Karólínu á óvart undanfarið. Hafa þeir rétt fólki hundrað dalaseðil, sem svarar til 11.500 krónum, um leið og þeir taka í höndina á fólki og heilsa þeim.

Í frétt The Charlotte Observer kemur fram að um hóp jólasveina er að ræða en þeir vilja ekki upplýsa meir um hverjir þeir eru annað en að þeir hafa gefið fólki sem þeim sýnist ekki veita af aðstoð 100 dala seðil.

Felicia Adams er ein þeirra en hún er starfsmaður Goodwill verslunarinnar. Hún segir peningana koma í góðar þarfir því vegna þeirra geti hún farið  til New York til að hitta föður sinn. Hann liggur banaleguna en hann er með krabbamein.

Jólasveinarnir gjafmildu gefa af eigin reikningum en þetta er fjórða árið í röð sem þetta er gert í Charlotte.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir