Spænskir popparar á listahátíð

Ojos de brujo.
Ojos de brujo.

Staðfest hefur verið, að ein vinsælasta popphljómsveit Spánar, sem nefnist Ojos de brujo eða Augu galdramannsins mun halda tónleika í vor á Listahátíð í Reykjavík.

Tónleikarnir verða í Hörpu 27. maí en miðasala hefst á morgun.

Þetta eru fyrstu tónleikarnir sem verða í Silfurbergi í Hörpu, en sá salur sérstaklega hugsaður fyrir rafmagnaða tónlist og tekur ríflega eitt þúsund gesti á standandi tónleikum.

Vefur Listahátíðar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki einfær um að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, sem stendur huga þínum næst. Sígandi lukka er best og það hefur sannast á starfsferli þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki einfær um að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, sem stendur huga þínum næst. Sígandi lukka er best og það hefur sannast á starfsferli þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka