Nýir þættir um Dallas í framleiðslu

Aðalleikarar í Dallas-þáttunum. Larry Hagman er fyrir miðju með Lindu …
Aðalleikarar í Dallas-þáttunum. Larry Hagman er fyrir miðju með Lindu Gray sér við hlið. Patrick Duffy snýr baki í "bróður sinn".

Nú er ástæða til að fagna. Bandaríska sjónvarpsstöðin TNT hefur ákveðið að hefja framleiðslu á nýrri þáttaröð um Dallas. Leikararnir Larry Hagman, Patrick Duffy og Linda Gray munu leika í þáttunum.

Sjónvarpsserían Dallas naut mikillar vinsælda á níunda áratugnum, en hún fjallaði um gleði og sorgir Ewing-fjölskyldunnar í Texas. Aðalpersónur í nýju seríunni eru af nýrri kynslóð þessarar olíuauðugu fjölskyldu. Fjölskyldan á í harðri baráttu við aðra fjölskyldu sem byggir auð sinn á nautgriparækt.

Larry Hagman, Patrick Duffy og Linda Gray léku aðalhlutverk í gömlu þáttunum og þau eru enn í fullu fjöri og taka þátt í nýju seríunni.

Framleiddir verða 10 þættir og verða þeir frumsýndir næsta sumar.

Nú er bara að bíða eftir að þessir fjölskylduvinir birtist í íslensku sjónvarpi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir