Hafa selt bækur á sama stað í 40 ár

Stefán Máni las úr nýútkominni bók sinni í 40 ára …
Stefán Máni las úr nýútkominni bók sinni í 40 ára afmælisveislu Úlfarsfells. Árni Sæberg

Eigendur bóka- og gjafavöruverslunarinnar Úlfarsfells við Hagamel 67 fögnuðu 40 ára afmæli verslunarinnar í dag. Verslunin hefur alla tíð verið á sama stað og hefur verið í eigu sömu aðilanna frá árinu 1989.

Fjöldi góðra gesta leit inn og samfagnaði afmælisbarninu, þeirra á meðal voru Þórarinn Eldjárn, Guðrún Helgadóttir og Stefán Máni sem lásu upp úr bókum sínum og boðið var upp á kökur og kræsingar.

Frá afmælisveislu Úlfarsfells í dag.
Frá afmælisveislu Úlfarsfells í dag. Árni Sæberg
Eigendur verslunarinnar Úlfarsfells fögnuðu 40 ára afmæli verslunarinnar í dag.
Eigendur verslunarinnar Úlfarsfells fögnuðu 40 ára afmæli verslunarinnar í dag. Árni Sæberg
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg