Áhorfendur féllu í yfirlið

Eivør Pálsdóttir.
Eivør Pálsdóttir. mbl.is/Ómar Óskarsson

Eivør Pálsdóttir ferðast vítt um breitt um Noreg þessa vikurnar og hefur spilað fyrir ótal áhorfendur á stærri og smærri tónleikum en söngkonan nýtur mikilla vinsælda hjá Norðmönnum.

Eivøru brá talsvert á tónleikum sínum í Haugesund þegar tveir áhorfendur af sjöhundruð féllu í yfirlið á nákvæmlega sama augnabliki. Söngkonan var þá einmitt að flytja tilfinningaþrungið og rólegt lag. Hlé var gert á tónleikunum meðan hugað var að áhorfendum en Eivør sjálf var þó eftir á viss um að þetta væri tilviljun.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir