Rifja upp mjaðmasveiflurnar

Í vor munu Íslendingar í hirðinni fá tækifæri til að komast í meira návígi við sjálfan konunginn betur en áður hefur verið mögulegt þegar frægir tónleikar Elvis Presleys í Las Vegas frá árinu 1969 verða rifjaðir upp í Eldborgarsal Hörpu. 

Presley sjálfum verður varpað á stór bíótjöld sem eru að hluta gegnsæ en fyrir aftan þau verður 8 manna hljómsveit ásamt 4 bakraddasöngvurum í forgrunni verða svo söngupptökur Presleys frá tónleikunum frægu sem fóru fram í júlí 1969 sem voruá sínum tíma fyrstu tónleikar Presleys í tíu ár.

Því má því búast við miklu sjónarspili í Hörpu þar sem hægt verður að virða fyrir sér mjaðmasveiflur og andlitsgeiflur konungsins sem aldrei fyrr. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir