Feiminn við kvenfólk

James Franco er feiminn við stelpur að eigin sögn.
James Franco er feiminn við stelpur að eigin sögn. AFP

Leikarinn íðilfagri James Franco er feiminn við kvenfólk og á erfitt með að finna sér einhvern til að fara á stefnumót með sér ef marka má nýtt viðtal við hann sem birtist í tímaritinu Loaded.

Franco hefur verið einhleypur eftir að hann hætti með Ahna O‘Reilly árið 2011 eftir fimm ára samband. Franco kveðst vera feiminn í kringum hitt kynið en er að reyna að bæta samskiptahæfileika sína. Hann hefur þó ekki mikinn tíma til að hitta fólk að eigin sögn.

„Ég hef alltaf verið feiminn við að hitta konur,“ sagði Franco. „Ég hef reyndar skánað með árunum og á auðveldar með að spjalla við nýtt fólk.“

Það eru eflaust margir sem eiga erfitt með að trúa Franco þegar hann segist vera feiminn við stelpur því nýverið komst upp um hann þar sem hann reyndi að fá 17 ára stúlku með sér upp á hótelherbergi. Fronco nýtti sér samskiptamiðilinn Instagram til að setja sig í samband við stúlkuna en hún opinberaði skilaboðin.

Daðraði við 17 ára stúlku

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson