Ofbýður Finnum Hugleikur?

Hugleikur Dagsson.
Hugleikur Dagsson. mbl.is/Styrmir Kári

Skop­mynda­teikn­ar­inn Hug­leik­ur Dags­son hef­ur vakið mikla at­hygli fyr­ir óvenju­leg­ar og beitt­ar skopteikn­ing­ar sín­ar. Listamaður­inn er ekki bara vin­sæll á Íslandi, en meðal aðdáenda hans eru Finnar sem hafa keypt um 50 þúsund bækur eftir hann. 

Nú hefur finnska fréttastofan Yle sett af stað könnun til að sjá hvaða myndir Hugleiks ofbjóða fólki. Er myndum eftir hann stillt upp á vef fréttastofunnar og fólki gefinn kostur á því að kjósa hvort þær séu við hæfi eður ei. 

Miðað við niðurstöðurnar virðist Finnum líka vel við húmor Hugleiks, en ekki eru þó allir á einu máli. 

Hér má taka þátt í könnuninni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson