Hundurinn Gavel rekinn úr lögreglunni

Hundinum Gavel finnst betra að láta klappa sér en að …
Hundinum Gavel finnst betra að láta klappa sér en að leita að sprengjum. skjáskot/Facebook

Það er ekki bara mannfólkið sem getur lent í því að fá uppsagnarbréf, en sjefferhundurinn Gavel þótti of vinalegur fyrir lögregluna í Queensland í Ástralíu. 

Samkvæmt Huffington Post vildi Gavel frekar liggja og láta klappa sér en að þefa upp sprengjur. Hann var því rekinn úr 16 mánaða þjálfunarprógrammi lögreglunnar. 

Á meðan þjálfuninni stóð bjó Gavel í bústað ríkisstjóra Queensland. Ríkisstjórinn Paul de Jersey ákvað því að taka Gavel að sér eftir að hann var rekinn úr lögreglunni. Gavel er því opinber starfshundur enn þá en hann nýtur mikilla vinsælda hjá gestum ríkisstjórans þar sem hann tekur á móti gestum og er viðstaddur opinberar athafnir.

Day two of life as a Vice-Regal Dog, receiving a briefing with the Volunteer Guides #ViceRegalLife #workingdog #Fernberg #Gavel

A post shared by Governor of Queensland (@qldgovernor) on Feb 21, 2017 at 10:46pm PST



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson