Hildur vann BAFTA-verðlaunin

Hildur er að vonum kát með verðlaunin.
Hildur er að vonum kát með verðlaunin. AFP

Hildur Guðnadóttir tónskáld vann BAFTA-verðlaunin fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, en verðlaunin eru afhent í kvöld. Áður hafði hún fengið Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlist sína í kvikmyndinni.

Listi yfir alla vinningshafa kvöldsins

Hildur hefur einnig fengið bæði Grammy-verðlaunin og Emmy-verðlaunin fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Chernobyl.

Hildur Guðnadóttir á rauða dreglinum fyrr í kvöld.
Hildur Guðnadóttir á rauða dreglinum fyrr í kvöld. AFP

BAFTA-verðlaunin gefa oft góða vísbendingu um verðlaunahafa á Óskarsverðlaunahátíðinni, en Hildur er einnig tilnefnd þar fyrir tónlistina í Joker. Óskarsverðlaunin verða afhent eftir viku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Reyndu að vinna í góðum skorpum og hvíla þig inn á milli - þannig kemurðu meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir