Prímadonnur á þingi

Morgunblaðið/Eggert

„Ég hef að vísu verið innan um listamenn alla ævi en aldrei kynnst í þeirra röðum öðrum eins prímadonnum og athyglisfíklum og sumir þingmenn eru óneitanlega. Það tilheyrir bara en öll sú samkeppni átti ekki við mig,“ segir rithöfundurinn og fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar, Guðmundur Andri Thorsson.

Hann segir að kosningabarátta Samfylkingarinnar í síðustu kosningum hafi ekki lánast vel og læmingjadeild flokksins hafi farið á kreik.

Spurður um læmingjadeildina segir Guðmundur Andri: „Þetta snýst kannski ekki beint um einstaka menn heldur meira ákveðinn hugsunarhátt sem getur heltekið besta fólk og kemur fram í ótta við að verða of stór og öflug, neikvæðni og innanhússerjum þegar fólk ætti heldur að standa saman.“

Ný bók er komin út eftir Guðmund Andra. Sú heitir Rimsírams og þar er að finna alls kyns hugleiðingar og lífsreglur.

Rætt er við Guðmund Andra í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir