Ken Lee eða Can't Live?

Ellert Heiðar Jóhannsson heldur sínu striki í lagavali í The Voice, hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en í síðasta þætti söng hann Can‘t Live If Living is Without You sem Mariah Carey gerði frægt á sínum tíma.

Þjálfararnir Salka Sól og Helgi Björns voru bæði mjög hrifin af flutningnum í þætti gærkvöldsins og öryggi Ellerts á sviðinu. „Þú ert svo yfirvegaður, og þú tekur svo þetta lag og bara pakkar því saman,“ sagði Salka Sól um flutninginn.

Það voru fleiri sama máli en flutningurinn fékk mikla athygli á Twitter, og þá sérstaklega lagavalið.



Mörg tístin frá twittverjum snerust um Ken nokkurn Lee

Ástæðan fyrir því að twittverjar voru að blanda honum Ken Lee í málið var myndskeið sem gekk á samfélagsmiðlum fyrir nokkru síðan. Myndskeiðið er af áheyrnarprufu ungrar stúlku í Búlgörsku Idol þáttunum, þar sem hún syngur lagið Ken Lee, eða Can't Live.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson