Dýrir dropar af Tequila

Til eru ódýrar tegundir af Tequila, áfenginu mexíkóska sem gjarnan er drukkið með salti og sítrónusneið. En líka dýrar. Nýlega var Tequila-flaska verið boðin til sölu í Mexíkó á jafnvirði sextán milljóna íslenskra króna, sem þýðir að hvert „skot" kostar um 815 þúsund krónur.

Það var fyrirtækið Tequila Ley .925 sem bauð þessa vöru en markmiðið var ekki síst að komast í heimsmetabók Guinness fyrir að selja dýrustu flösku allra tíma, a.m.k. með drykkjarhæfu innihaldi.

Um er að ræða tegund sem kennd er við bláa agave-jurt, hefur verið geymd í sex ár og síðan hellt á flösku úr platínu.

Aðeins 33 flöskur af þessari gerð voru framleiddar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir