Danskennsla hvetur til ástarbríma

Yfirmenn menntamála í Kína hafa áhyggjur af því að fyrirhuguð kennsla í dansi í menntaskólum landsins muni leiða til minni áhuga nemenda á námsefninu og ástarbríma hjá þeim.

Kínverska menntamálaráðuneytið greindi frá því fyrr í mánuðinum að danskennsla verði tekin upp í skólum landsins. Á meðal annars að kenna þeim að dansa vals auk sex annarra dansa.

Ríkisfréttastofan Xinhua greinir frá því í dag að bæði foreldrar og háttsettir starfsmenn í menntakerfi landsins hafi lýst yfir áhyggjum af fyrirhugaðri danskennslu. Bæði geti hún kveikt ástarblossa meðal ungra nemenda og dregið huga nema frá náminu. Með því geti dregið úr möguleikum þeirra á að komast í háskólanám.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir