Heimilt að fara úr sokkabuxum og sleppa bindinu í hitabylgju

Forsætisráðherra Ungverjalands hefur heimilað kvenkyns opinberum starfsmönnum í landinu að sleppa því að mæta í sokkabuxum í vinnuna í hitabylgju sem nú er í landinu. Jafnframt mega karlmenn sleppa því að mæta með bindi í vinnuna.

Yfir 30 stiga hiti er nú í Ungverjalandi og er spáin svipuð fyrir vikuna. Hefur forsætisráðherrann óskað eftir því að fólk sem er við útivinnu fái að taka hlé frá vinnu með reglulegu millibili og þeim verði auðveldað að nálgast drykkjarvatn í vinnunni.

Heilbrigðisráðherra landsins hefur varað íbúa landsins við afleiðingum hitabylgjunnar og beðið foreldra að gæta vel að börnum sínum. Eldra fólk er beðið um að halda sig innandyra í mesta hitanum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir