„Súluskattur" ekki leyfður

Fimm dala „súluskattur“ á nektardansstöðum hefur verið afnuminn og telst ekki samræmast stjórnskipunarlögum.

Nektardansstaðir í Texas í Bandaríkjunum fóru fram á þennan skatt í von um að safna pening til að fjármagna áætlun sem koma ætti í veg fyrir kynferðislegar árásir og einnig að veita ótryggðum aðgang að heilsugæslu. Gestir staðanna voru rukkaðir um 5 dali og ljóst var fyrir hvað var verið að greiða. Þetta aukna framlag gesta fékk viðurnefnið „súluskattur.“ Ferlið fór í gang í janúar síðastliðnum og búist var við að hægt yrði að safna allt að 44 milljónum bandaríkjadala.  

Dómarinn í málinu mat það sem svo að skatturinn bryti í bága við stjórnskipunarlögin en tók það samt fram að markmiðin væru lofsverð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir