Níu milljónir safnast í krabbameinsátaki

Starfsmenn Odda safna yfirvaraskeggi.
Starfsmenn Odda safna yfirvaraskeggi.

Karlmenn hafa heldur betur snúið bökum saman í mars og ófáir þeirra skarta yfirvararskeggi til stuðnings átakinu Karlmenn og krabbamein.

Á vefsíðu átaksins, karlmennogkrabbamein.is, hafa þúsundir manna skráð sig til leiks og safnað tæpum 9 milljónum króna í áheitum.

Hópur starfsmanna hjá prentsmiðjunni Odda er meðal þeirra sem hafa skráð sig til leiks í liðakeppninni og ríkir mikil spenna og metnaður fyrir vænlegum skeggvexti meðal karlanna.

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson