Refsað fyrir að drekka bjór

Það er ekki alls staðar vel séð að konur drekki …
Það er ekki alls staðar vel séð að konur drekki bjór. Reuters

Kona frá Malasíu var dæmd til að þola sex vandarhögg eftir að hún var fundin sek um að hafa drukkið bjór.  Refsingunni var síðar breytt og mun konan taka hana út með því að vinna í samfélagsþjónustu.

Neysla áfengra drykkja er bönnuð samkvæmt islamskum lögum. Kartika Sari Dewi Shukarnorvar var handtekin á hóteli í desember 2007 fyrir að drekka bjór. Hún var dæmd til að þola sex vandarhögg, en refsingunni var ítrekað frestað. Fjölskylda hennar hefur nú upplýst að fallist hafi verið á að hún megi taka út refsinguna í samfélagsþjónustu.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir