Háir hælar kvelja

Þessir skór henta ekki þunguðum konum
Þessir skór henta ekki þunguðum konum Reuters

Þungaðar konur hætta heilsunni með því að ganga á háum hælum og öðrum skóm sem ekki henta konum sem eiga von á barni. Með þessu eiga þær á hættu að eyðileggja fætur sína, að sögn sérfræðinga. 

En að sögn sérfræðinga eru allt of margar þungaðar konur sem fylgja fremur tískustraumum en umhyggju fyrir eigin heilsu.

Í rannsókn sem greint er frá á BBC kom í ljós að sjö af hverjum tíu konum sem tóku þátt í rannsókninni viðurkenndu að hafa þjáðst af bólgnum ökklum, bólgnum fótum og öðrum kvillum á meðgöngu.

Hvetja samtök fótaaðgerðarfólks þungaðar konur til þess að velja skó sem henta ástandi þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þín á hleypidómum varðandi þá sem eru öðru vísi en þú. Taktu til þín það hól sem þú færð því þú átt það skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þín á hleypidómum varðandi þá sem eru öðru vísi en þú. Taktu til þín það hól sem þú færð því þú átt það skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir