Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála á mbl.is hefur starfað hjá Árvakri frá apríl 2011. Hún hóf blaðamannaferil sinn árið 2001 hjá tímaritaútgáfunni Fróða, var blaðamaður á Fréttablaðinu 2004-2006, ritstjóri Veggfóðurs 2006, ritstjóri Sirkus og Föstudags 2007-2009. Áður en Marta María hóf störf á mbl.is var hún aðstoðarritstjóri Pressunnar.

Yfirlit greina

Rakel hannar kertastjaka með Reflection

Í gær, 13:00 Rakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar hannaði kertastjaka með eigendum Reflections. Fyrirtækið er þekkt fyrir guðdómlega hönnun úr kristal. Meira »

Selja 125 milljóna verðlaunahús

í fyrradag Gunnar Smári Egilsson og Alda Lóa Leifsdóttir hafa sett 125 milljóna einbýli sitt við Fáfnisnes á sölu. Húsið var valið fallegasta hús landsins 1973. Meira »

Íris í Vera Design selur glæsiíbúð

22.6. Íris Björk Tanyja Jónsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína við Strandveg í Garðabæ á sölu. Íris rekur fyrirtækið Vera Design sem framleiðir fallega skartgripi, meðal annars hring með æðruleysisbæninni. Meira »

Yfirhönnuður Geysis selur íbúðina

21.6. Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður hjá Geysi, hefur sett glæsilega íbúð sína á sölu. Erna hefur næmt auga fyrir því hvernig best er að raða saman hlutum og eins og sést á myndunum hefur það heppnast vel. Meira »

Kolfinna Von og Björn Ingi fluttu kveðju frá Lars Lagerback

20.6. Kolfinna Von Arnardóttir og eiginmaður hennar, Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður, fluttu myndbandskveðju frá þjóðhetjunni Lars Lagerback í brúðkaupsveislu Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða og Kristbjargar Jónasdóttur fitnessdrottningu á Þjóðhátíðardaginn. Meira »

Íris Arna greip vöndinn

19.6. Íris Arna Geirsdóttir, vinkona brúðarinnar Kristbjargar Jónasdóttur, greip vöndinn í brúðkaupi hennar og Arons Einars.   Meira »

Eiður, Rúrik og Kolbeinn mættu einir

18.6. Eiður Smári Guðjohnsen, Rúrik Gíslason og Kolbeinn Sigþórsson mættu makalausir í brúðkaup Arons Einars Gunnarssonar og Kristbjargar Jónasdóttur. Meira »

Ingibjörg datt í lukkupottinn

17.6. Ingibjörg Elísabet Garðarsdóttir vann glæsilegt garðborð ásamt sex stólum frá IKEA í afmælisleik Smartlands. Smartland varð 6 ára 5. maí síðastliðinn. Meira »

Reykjavík skartaði sínu fegursta í boðinu

í fyrradag Reykjavík skartaði sínu fegursta þegar bókin Reykjavík -then & now kom út. Slegið var upp teiti við Þingholtsstræti í Reykjavík þar sem boðið var upp á girnilegar veitingar og góða stemningu. Meira »

Guðrún, Linda og Karen í stemningu

í fyrradag Guðrún Bergmann, Linda Baldvinsdóttir og Karen Kjerúlf létu sig ekki vanta þegar Reykjavík Foods kynnti hægeldaðan lax.   Meira »

Aron Einar í sérsaumuðum smóking

21.6. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, kvæntist Kristbjörgu Jónasdóttur, fitness-drottningu, á laugardaginn. Hann var í sérsaumuðum fötum. Meira »

Lífið hefur sjaldan verið eins gott

20.6. Ágústa Eva Erlendsdóttir er komin fimm mánuði á leið. Hún segir að líf hennar hafi sjaldan verið betra en hún á í ástarsambandi við Aron Pálmarsson. Meira »

Passaði upp á að brúðurin væri „gordjöss“

20.6. Kristbjörg Jónasdóttir fitness-drottning var förðuð af Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur á brúðkaupsdaginn sinn.   Meira »

Kristbjörg keypti kjólinn í Lundúnum

18.6. Kristbjörg Jónasdóttir fitnessdrottning og einkaþjálfari var í glæsilegum kjól þegar hún giftist ástinni sinni, Aroni Einari Gunnarssyni. Kjóllinn var keyptur í Lundúnum. Meira »

Brúðkaup Arons Einars og Kristbjargar

17.6. Aron Einar Gunnarsson landsliðsmaður í fótbolta gekk að eiga ástina sína, Kristbjörgu Jónasdóttur, í dag í Hallgrímskirkju. Öll fótboltaelíta landsins mætti eins og sjá má á myndunum. Meira »

Halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli

16.6. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, er búinn að vera kvæntur Vigdísi Jónsdóttur í 40 ár upp á dag í dag. Hann segir að galdurinn á bak við gott hjónaband sé ekki flókinn, ekki þannig séð. Meira »