Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála á mbl.is hefur starfað hjá Árvakri frá apríl 2011. Hún hóf blaðamannaferil sinn árið 2001 hjá tímaritaútgáfunni Fróða, var blaðamaður á Fréttablaðinu 2004-2006, ritstjóri Veggfóðurs 2006, ritstjóri Sirkus og Föstudags 2007-2009. Áður en Marta María hóf störf á mbl.is var hún aðstoðarritstjóri Pressunnar.

Yfirlit greina

Finnur strax mun á andlitinu

Í gær, 20:00 Valentína Björnsdóttir segist finna mjög mikinn mun eftir að hafa farið í sex tíma í Hydradermie lift-tækinu frá Guinot.   Meira »

„Það er eitthvað heillandi við stóla“

í fyrradag Einn stóll á dag er samstarfsverkefni Elsu Nielsen hönnuðar og Hönnunarsafnsins. Á sýningunni eru sýndar teikningar Elsu af völdum íslenskum stólum. Myndir Elsu verða gefnar út á veggspjaldi og á gjafakortum. Meira »

Sýningarnar sem þú mátt ekki missa af

24.3. Það var gleði og glaumur í Hörpu í gær þegar tvær sýningar voru opnaðar á HönnunarMars. Annars vegar sýning á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og hins vegar Samtaka arkitektastofa (SAMARK). Sýningarnar eru settar upp í samstarfi við Samtök iðnaðarins. Meira »

Minotti sækir innblástur í gamla hönnun

23.3. „Vara frá Minotti þarf að tikka í þrjú box, gæði, hönnun og þægindi. Að ná einu af þessu geta margir og jafnvel tveimur boxum þegar vel tekst til. En öll þrjú geta bara meistararnir, það sem er í gangi núna er mikil dýpt í áferðum og litavali,“ segir Úlfar Finsen í Módern en á dögunum var ný lína frá ítalska hönnunarfyrirtækinu kynnt. Meira »

Magnað bókateiti hjá Erlu

21.3. Erla Björnsdóttir sálfræðingur var að gefa út bókina Svefn. Í tilefni af því bauð Erla til teitis á sálfræði stofu sinni.   Meira »

Greta Salóme glímir við 200 kg mann

21.3. Söngkonan Greta Salóme reynir að kljást við Fjallið í sínu nýjasta myndbandi, My Blues feat. Það tekur á enda var hann rúmlega 200 kg síðast þegar hann steig á vigtina. Meira »

Andlitslyfting án skurðaðgerðar

20.3. Hægt er að fara ýmsar leiðir í baráttunni við ellikerlingu. Smartland ákvað að finna eina manneskju til að fara í gegnum andlitslyftingu án skurðaðgerðar með Hydradermie lift-tækinu frá franska húðvörumerkinu Guinot. Meira »

Vandað og fallegt við Guðrúnargötu

20.3. Við Guðrúnargötu í Norðurmýrinni stendur glæsileg hæð sem búið er að endurnýja töluvert. Eldhúsið er stórt og bjart með flottri innréttingu. Meira »

Hjarta úr gulli slær í gegn

í fyrradag Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis sýnir hjarta úr gulli á HönnunarMars sem hún gerði í samráði við Guðbjörgu Ingvarsdóttur í Aurum. Meira »

Skvísurnar fjölmenntu

24.3. Gulla Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles hefur hannað nýja slæðulínu fyrir Saga Kakala. Línan kallast GAIA og var frumsýnd í Ásmundarsal. Meira »

Jón B G Jónsson selur höllina

24.3. Jón B G Jónsson læknir hefur sett glæsilegt hús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu. Húsið er með fantaflottu útsýni, marmara og ebony maccassar við. Meira »

Stífmálar sig aldrei fyrir flug

23.3. Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS á Íslandi, er á sjötugsaldri. Hún hefur ekki notað annað en Guinot-húðvörur í 30 ár og hefur sjaldan verið frísklegri. Meira »

Tryllt diskóafmæli hjá Ásdísi

21.3. Ásdís Ásgeirsdóttir blaðamaður og ljósmyndari á Morgunblaðinu fagnaði 50 ára afmæli sínu á föstudaginn. Þema kvöldsins var diskó og klæðnaðurinn mátti vera bæði frá áttunda og níunda áratugnum. Eins og sést á myndunum var mikill metnaður lagður í búningana þetta kvöld. Meira »

Retró-höll við Kirkjuteig

21.3. Dreymir þig um hnausþykk gólfteppi, bleika veggi og veggfóðrað baðherbergi? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa.   Meira »

Ágústa Eva fékk skilaboð að utan

20.3. „Flutningurinn fékk mikla athygli og það er greinilegt að Eurovision-heimurinn erlendis fylgist líka vel með þar sem okkur bárust þau dásamlegu tíðindi í vikunni að Brotherhood of Man, sem fluttu lagið upprunalega, komu þeim skilaboðum til Ágústu Evu að þau væru í skýjunum með flutninginn og minntust á að loksins hefði textinn fallegi við lagið verið fluttur á réttan hátt.“ Meira »

Stuð og stemning í 10 ára afmæli

20.3. Attentus-mannauður og ráðgjöf hélt upp á 10 ára afmælið sitt á föstudaginn. Margt var um manninn og mikið stuð en Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, var heiðursgetur en hann var fyrsti viðskiptavinur Attentus árið 2007 þegar hann starfaði sem framkvæmdastjóri BM Vallár. Meira »