Meðlimir Hamas féllu í loftárásum

Ísraelskar hersveitir felldu tvo meðlimi Hamas í loftárás í kvöld í austurhluta Gasa-borgar, sá þriðji er sagður milli heims og helju. Árásirnar voru gerðar í kjölfar þess að herskáir Palestínumenn úr röðum Hamas héldu áfram að skjóta heimagerðum eldflaugum inn í bæinn Sderot i Ísrael, sem er við landamærin að Gasa.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert