Hamas lýsir yfir fullkomnum yfirráðum á Gasa

Liðsmaður Hamas fagnar.
Liðsmaður Hamas fagnar. AP

Vopnaðar sveitir Hamas tilkynntu í kvöld frá því að þær hefðu náð yfirráðum yfir öllum höfuðstöðvum Fatah-hreyfingarinnar á Gasa, þar á meðal skrifstofu forsetans. „Allar höfuðstöðvar öryggisþjónustunnar á Gasaströndinni eru undir yfirráðum Ezzedine al-Qassam herdeildarinnar, þar á meðal skrifstofa forseta“, sagði talsmaður hópsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert