Flókin fjármál Bandaríkjanna

Nancy Pelosi forseti Bandaríkjaþings
Nancy Pelosi forseti Bandaríkjaþings AP

Henry Paulsson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði Bandaríkin í gær hugsanlega ekki fær um að greiða skuldir sínar nema þingið gæfi ríkissjóði hærri lántökuheimildir. Nú eru þær 8.965 billjónir dala og duga ekki til.

Sama dag tilkynnti Condoleezza Rice utanríkisráðherra fyrirætlanir um að Bandaríkin veiti 13 milljörðum dala til hernaðaraðstoðar við ríki fyrir botni Miðjarðarhafs, en Rice hyggst heimsækja bandamenn Bandaríkjanna þar á næstu dögum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert