Spá afdráttarlausum sigri Þjóðarflokksins í Sviss

Samkvæmt útgönguspám og fyrstu tölum í þingkosningunum í Sviss nú um helgina mun Þjóðarflokkurinn, sem er langt úti á hægri vængnum, vinna afgerandi sigur, en sósíalistar bíða mikið afhroð. Spárnar gera einnig ráð fyrir að hreyfing græningja fái aukið fylgi til neðri deildar þingsins, eða lítið eitt minna en hægri-miðflokkar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert