Raúl Castro eini forsetaframbjóðandinn

Raúl Castro hefur stýrt Kúbu frá því bróðir hans lét …
Raúl Castro hefur stýrt Kúbu frá því bróðir hans lét tímabundið af embætti forseta fyrir tæpum tveimur árum vegna veikinda. Reuters

Raúl Castro var eini frambjóðandinn í forsetakjöri kommúnistaflokksins á kúbverska þinginu í dag og mun hann því taka við af Fidel bróður sínum. José Ramón Machado, annar gamall félagi Castros, var í kjöri sem varaforseti.

Raúl, sem er 76 ára, tók við embætti forseta tímabundið í júlí  2006 þegar Fidel gekkst undir skurðaðgerð. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert