Dauðadómur Efnavopna-Ali staðfestur

Aftökudómur yfir Efnavopna-Ali hefur staðfestur af íraska forsetaembættinu, verður Ali, sem dæmdur var til dauða fyrir þjóðarmorð, verður tekinn af lífi innan 28 daga.

Ali er frændi einræðisherrans látna, Saddam Hussein, hann var á síðasta ári dæmdur til dauðarefsingar fyrir þátt sinn í herferðinni gegn Kúrdum í norðurhluta Íraks árið 1988 en þar létu um 180.000 manns lífið.


„Efnavopna Alí.“
„Efnavopna Alí.“ Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert